Dómkirkjan

 

Sigurbjörn Þorkelsson prédikaði í Dómkirkjunni

Sigurbjörn Þorkelsson prédikaði í messunni sl. sunnudag, séra Hjálmar Jónsson þjónaði og Birgir Jóhannes var fermdur.
Falleg og áhrifamikil prédikun hjá Sigurbirni.
Birgi Jóhannesi óskum til hamingju með ferminguna og framtíð alla.
Þökkum ykkur fyrir samveruna á þessarri góðu stund í Dómkirkjunni.
Í dag, þriðjudag er bæna-og kyrrðarstund í hádeginu, að henni lokinni er gómsætur hádegisverður að hætti Ástu.
Unglingastarfið hjá Ungdóm frá 19:30-21:00 í safnaðarheimilinu.
Minni líka á Bach tónleikana í kirkjunni frá 20:30-21:00 í kvöld. Hjartanlega velkomin.IMG_3734

IMG_3738

IMG_3742

IMG_3745

IMG_3765

IMG_3748

IMG_3771

Laufey Böðvarsdóttir, 20/10 2015 kl. 9.18

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS