Dómkirkjan

 

Eyrún Ingadóttir sagnfræðingur og rithöfundur er gestur okkar í Opna húsinu á morgun, fimmtudag.

Eyrún skrifaði sögulegu skáldsöguna um Ljósmóðurina sem kom út fyrir jól 2012. Hún mun segja frá tilurð þess að hún skrifaði sögu Þórdísar Símonardóttur ljósmóður á Eyrarbakka og ræða mörk skáldskapar og veruleika.
Opna húsið er í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a frá kl. 13:30 -15:30. Verið velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 7/10 2015 kl. 8.04

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS