Páll Bergþórsson, veðurfræðingur verður gestur okkar á morgun, fimmtudag í Opna húsinu. Hann æltar að spjalla um Vínlandið góða og sýna myndir. Opna húsið er í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a frá kl. 13:30-15.30.
Laufey Böðvarsdóttir, 30/9 2015 kl. 12.58