Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna 10. september.
10. september er tileinkaður forvörnum vegna sjálfsvíga víða um heim. Hér á landi er dagurinn einnig helgaður minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.
Minningarstund með hugvekju og tónlist verður í Dómkirkjunni kl. 20 í kvöld. Verið hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 10/9 2015 kl. 13.16