Dómkirkjan

 

Fermingarfræðsla Dómkirkjunnar 2015-2016

Sumarnámskeið 17. – 21. ágúst 2015
Fermingarfræðslan hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni 16. ágúst kl. 11.00
Eftir messu verður kynningarfundur með fermingarbörnum og foreldrum/forráðamönnum þeirra, þar sem verður farið verður yfir hvernig fermingarfræðslunni verði háttað í vetur.
Fermingarfræðslunámskeið verður svo dagana 17 – 21. ágúst kl. 9 – 13 í Safnaðarheimili kirkjunnar
Fyrirhugaðir fermingardagar vorið 2016 eru:
Pálmasunudagur, 20. mars kl. 11.00
Skírdagur 24. mars kl. 11.00
Hvítasunnudagur 15. maí kl. 11.00

Skráning á laufey@domkirkjan.is
Hafið samband ef frekari upplýsinga er þörf við.

Með bestu óskum og kveðjum til fermingarbarna og fjölskyldna þeirra, prestarnir.

Laufey Böðvarsdóttir, 22/7 2015 kl. 11.21

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS