Dómkirkjan

 

Kór Menntaskólans í Reykjavík heldur tónleika í Dómkirkjunni mánudagskvöldið 22. júní kl. 22.00-22:45

Félagar úr kór skólans eru á leið á Nordic-Baltic Choiral Festival sem haldið verður í Riga dagana 25.-28. júní. Kórinn syngur hluta af sinni efnisskrá sem aðallega eru íslenkar þjóðlagaútsetningar í bland við þekkta íslenska kórtónlist. Kórinn mun einnig synga af sameiginlegri dagskrá mótsins, lög frá baltnesku löndunum og skandinavískar kórútsetningar. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis en tekið er við frjálsum framlögum í ferðasjóð. Kórstjóri er Guðlaugur Viktorsson

Concert The Reykjavík’s College Choir The Reykjavík College Choir gives a short concert in Reykjavík’s Cathedral on Monday night the 22. Jun. Starts at 22.00 hours. Members of the choir are participating the Nordic-Baltic Choiral Festival in Riga (Latvia) the days of 25-28.jun. The choir will sing from its repertoire mostly Icelandic folksongs arrangement as well as music from known Icelandic composers. The choir will also bring an example of the Nordic-Baltic joint choir repertoire. Songs both from the Baltic and the Scandinavian countries. Free entry. Conductor: Guðlaugur Viktorsson.

Laufey Böðvarsdóttir, 19/6 2015 kl. 14.55

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS