Dómkirkjan

 

Mist Þrastardóttir las lexíuna á allra heilaga messu

Mist Þrastardóttir, Geir. R. Tómasson og séra Sveinn Valgeirsson.

photo

Við allra heilagra messu í gær í Dómkirkjunni lásu Mist Þrastardóttir og Geir R. Tómasson ritningarlestrana, fulltrúar elstu og yngstu kynslóðanna. Mist mun fermast næsta vor, en Geir sem er 98 ára var fermdur af séra Bjarna Jónssyni í Dómkirkjunni árið 1930. Tónlistardagar Dómkirkjunnar hófust í gær og í messunni voru frumflutt tónverk ungra tónskálda, verkin “Sálmur 100″ eftir Ásbjörgu Jónsdóttur og “Treystu Drottni” eftir Soffíu Björg Óðinsdóttur. Hin aldna dómkirkja er býður ætíð unga sem aldna velkomna

Slóðin: http://ruv.is/sarpurinn/gudsthjonusta-i-domkirkjunni-i-reykjavik/02112014

 

 

 

 

 

Laufey Böðvarsdóttir, 3/11 2014 kl. 10.34

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS