Sunnudagur 7. nóvember-Allra heilagra messa
Helgistundir  sunnudagsins eru tvær sú fyrri, messa hefst  kl. 11. Þá mun sr. Hjálmar Jónsson predika og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar  dómorganisti. Að lokinni messu er kaffi í safnaðarheimilinu.
Kl. 20 er minningarstund um  látna ástvini. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur undir stjórn Kára Þormar  organista. Prestar dómkirkjunnar sr. Hjálmar og sr. Anna Sigríður eru með upplestur og fyrirbæn.
Ástbjörn Egilsson, 4/11 2010 kl. 10.13