Dómkirkjan

 

Leikur að ættfræði

Guðfinna Ragnarsdóttir kemur í dag og kynnir okkur fyrir ættfræðinni. Forfaðir Guðfinnu var Brandur Bjarnhéðinsson lögsagnari, sem gaf tvo altarisstjaka úr messing til Víkurkirkju fyrir 1915. Það er elstu gripirnir sem Dómkirkjan á. Einnig var langömmubróðir Guðfinnu, Eiríkur hringjari við Dómkirkjuna.

Laufey Böðvarsdóttir, 21/11 2013 kl. 13.09

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS