Dómkirkjan

 

Tónlistardagar Dómkirkjunnar 2013

Hátíðarmessa 27. október kl. 11:00 Fluttir verða þættir úr Magnificat eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.

Fyrirhuguðum tónleikum Kammerkórs Dómkikjunnar sem vera áttu 30. október er frestað um óákveðinn tima.

B. Britten – Hymn to St. Cecilia ásamt íslenskri kórtónlist

Blítt er undir björkunum – Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur 1. nóvember  kl. 20:30. Páll Ísólfsson 120 ára afmælistónleikar

Allraheilagramessa – 120 ára minning Páls Ísólfssonar  3. nóvember kl. 11.00

Orgeltónleikar Friðriks Vignis Stefánssonar  5. nóvember kl. 20:00. Verk eftir: Bruhns, Bach og Boellmann.

Lokatónleikar – Dómkórinn í Reykjavík – íslensk kórtónlist – 9. nóvember kl. 17:00. Frumflutningur á Magnificat eftir Hildigunni Rúnarsd

Laufey Böðvarsdóttir, 25/10 2013 kl. 16.40

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS