Hátíðarmessa á nýársdag kl.11.00. Guðrún Karls Helgudóttir biskup íslands prédikar, séra Elínborg Sturludóttir þjónar, Baldvin Oddsson leikur á trompet , Matthías Harðarson dómorganisti og Dómkórinn leiðir safnaðarsönginn. Frítt er í bílastæðin á nýársdag. Gleðilegt ár!
Laufey Böðvarsdóttir, 1/1 2026 kl. 9.50