Dómkirkjan

 

Við kveikjum einu kerti á!

Af óviðráðanlegum aðstæðum forfallast Þorbjörg Sígríður Gunnlaugsdóttir ráðherra, sem ætlaði að vera ræðumaður á aðventukvöldinu okkar. Séra Kristján Björnsson vígslubiskup mun flytja hugleiðingu á aðventukvöldinu.

Laufey Böðvarsdóttir, 29/11 2025 kl. 12.30

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS