Sunnudaginn 26. október mun séra Jón Ásgeir Sigurvinsson prédika, Matthías Harðarson leika á orgelið og Dómkórinn leiða safnaðarsönginn. Laudes – morgunsöngur – klukkan 9:15 í dag, fimmtudag og Vepser verður sunginn kl 17:00. Verið hjartanlega velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 23/10 2025 kl. 8.00
 
		