Haustferðin okkar verður þriðjudaginn 16. september til þeirra góðu hjóna Birnu Berndsen og Páls Bendiktssonar í Auðkúlu. Leggjum af stað frá Perlunni kl. 10.00. Athugið þriðjudags bæna-og kyrrðarstundin í hádeginu fellur niður í kirkjunni þann dag. Skráning og nánari upplýsingar hjá Laufeyju laufey@domkirkjan.is
Hægt er að skrá sig í ferðina fram á sunnudag.
Laufey Böðvarsdóttir, 12/9 2025 kl. 15.48