Dómkirkjan

 

Guðs blessun fylgi þeim í lífi og starfi.

 

Í dag voru tveir prestar og einn djákni vígð til helgrar þjónustu. Vígslan fór fram við hátíðlega messu.

 

Hinar nývígðu eru sr. Elísa Mjöll Sigurðardóttir, sr. Margrét Rut Valdimarsdóttir og Eva Lín Traustadóttir. Þær munu þjóna á Hólmavík, á Skagaströnd og í Hafnarfirði.

 

Vígsluvottar voru: sr. Sveinn Valgeirsson, sr Magnús Erlingsson.
sr. Sigríður Óladóttir, sr. Arnór Bjarki Blomsterberg, Vilborg Ólöf Sigurðardóttir, sr. Sigríður Gunnarsdóttir og sr. Sunna Dóra Möller.

 

 

537989964_122161557704520888_9218522784863573499_n (1)

Laufey Böðvarsdóttir, 24/8 2025 kl. 18.36

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS