Dómkirkjan

 

HELGIHALD OG TÓNLEIKAR Á AÐVENTU OG JÓLUM.

Þriðjudagur 10. desember

Tíðasöngur 9.15

Bæna-og kyrrðarstund kl. 12.-12.30

Bach tónleikar 20.00-20.30.

Miðvikudagur 11. desember

Tíðasöngur 9.15

Örganga kl. 18.00

Tónleikar Dómkórsins kl. 20.00. Hefðbundin og hlýleg jólalög. Stjórnandi Guðmundur Sigurðsson, dómorganisti.

Fimmtudagur 12. desember

Tíðasöngur 9.15

Föstudagur 13. desember

Tónleikar Sycamore tree.

Sunnudaginn 15. desember

Prestsvígsla kl. 11.00

Biskup Íslands Guðrún Karls Helgudóttir vígir, Séra Sveinn Valgeirsson, Lenka Mátéová og Dómkórinn.

Mánudagur 16. desember

Jólasamsöngur með Hljómeyki kl. 20.00

Þriðjudagur 17. desember

Tíðasöngur 9.15

Bæna-og kyrrðarstund kl. 12.-12.30

Bach tónleikar 20.00-20.30.

Tónleikar Sönghópsins Marteins kl. 21.00

Söngurinn samanstendur af um 40-50 vinum sem sungu í Dómkórnum undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar dómorganista.

 Miðvikudagur 18. desember

Tíðasöngur 9.15

Örganga kl. 18.00

Fimmtudagur 19. desember

Tíðasöngur kl. 9.15 og kl. 17.00

Sunnudagurinn 22. desember

Messa kl. 11.00

Séra Sveinn Valgeirsson, Matthías Guðmundsson guðfræðinemi prédikar. Guðmundur Sigurðsson og Dómkórinn.

Mozart við kertaljós kl. 21.00.

Kammerhópurinn Camerartica heldur sína árlegu kertaljósatónleika.

Aðfangadagur jóla 24. desember

Dönsk guðþjónusta kl. 14.00. Sr. Elínborg Sturludóttir, Kári Þormar organisti.

Aftansöngur kl. 18.00 séra Elínborg Sturludóttir prédikar, séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn, Guðmundur Sigurðsson dómorganisti, Jóhann Stefánsson og Sveinn Birkisson leika á trompeta.

Miðnæturguðþjónusta kl. 23.30. Þá verða lesnir og sungnir níu lestrar og sálmar í
Á milli lestra syngur söfnuðurinn jólasálma. Dómkirkjuprestarnir og Lenka organisti leiða guðþjónustuna.

 

Jóladagur 25. desember

Hátíðarguðþjónusta klukkan 11.00

Biskup Íslands Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og séra Elínborg Sturludóttir þjónar. Lenka Mátéová organisti.

26. desember
Messa kl. 11.00 séra Sveinn Valgeirsson, Lenka organisti og Dómkórinn.

 

Sunnudagur 29. desember

Messa kl. 11.00

Séra Sveinn Valgeirsson, Guðmundur Sigurðsson og Dómkórinn.
Gamlársdagur 31. desember

Aftansöngur kl. 18.00

Séra  Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar. Dómkórinn og Guðmundur Sigurðsson dómorganisti.
Nýársdagur 1. janúar

Hátíðarguðþjónusta kl.11.00.

Biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn og Guðmundur Sigurðsson dómorganisti

6. janúar

Tónleikar Dómkórisins kl. 20.00

Kórinn flytur hið undursamlega A Ceremony of Carols op. 28 eftir Benjamin Britten, ásamt Elísabetu Waage hörpuleikara.

Starfsfólk og sóknarnefnd Dómkirkjunnar óska sóknarbörnum og landsmönnum öllum gleðiríkra jóla, með þakklæti fyrir allt á árinu sem er að líða. Guð blessi ykkur!

 

Laufey Böðvarsdóttir, 10/12 2024 kl. 8.21

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS