Sunnudagurinn 8. desember, þjóðbúningamessa kl.11.00 og norsk messa kl. 14.00.
Þjóðbúningamessa sunnudaginn 8. desember kl. 11.00. Séra Elínborg Sturludóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar, dómorganista sem leikur á orgelið. Fermingarbörn eru hvött til að mæta og bjóða ömmum, öfum og öðrum fjöskyldumeðlimum með. Messukaffi í safnaðarheimili Dómkirkjunnar. Klukkan 14.00 er norsk guðþjónusta, séra Sigrún Óskarsdóttir prédikar, Kári Þormar organisti og félagar úr Dómkórnum leiða sönginn. Hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn!
Laufey Böðvarsdóttir, 3/12 2024 kl. 15.13