Sunnudaginn 11. janúar, sem er fyrsti sunnudagur eftir þrettándann er messa klukkan 11.00. Matthías Harðarson dómorganisti og Dómkórinn leiðir safnaðarsönginn. Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Klukkan 17.00 eru nýárstónleikar Matthildar Traustadóttur fiðluleikara og Luis píanóleikara. Sjáumst!
Laufey Böðvarsdóttir, 10/1 2026 kl. 13.47