Kæru vinir, fyrsta bæna-og kyrrðarstundin á nýju ári er á morgun, þriðjudag kl.12.00. Eftir stundina er opið hús í safnaðarheimilinu. Þar fáu við léttan hádegisverð og listamennirnir Matthildur Traustadóttir fiðluleikari og Luis píanóleikari spila fyrir okkur konsertverk. Verið hjartanlega velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 5/1 2026 kl. 13.56