Gleðigjafinn Anna Sigga Helgadóttir kemur í Opna húsið á morgun, þriðjudag. Byrjum í kirkjunni kl. 12.00 með bæna- og kyrrðarstund. Katla ætlar að elda ljúffengan mat og síðan mun Anna Sigga gleðja okkur með söng og gleði. Bach tónleikar Ólafs þrjðjudagskvöld kl. 20.00-20.30. Hlökkum til að sjá ykkur á morgun!
Laufey Böðvarsdóttir, 15/12 2025 kl. 8.54