Á jóladag er hátíðarmessa kl. 11.00 þar sem biskup Islands, Guðrún Karls Helgadóttir prédikar. Séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari, Matthías Harðarson dómorganisti og Dómkórinn.
26. desmber er messa kl. 11.00.
Laufey Böðvarsdóttir, 25/12 2025 kl. 8.32