Á sunnudaginn sem er 18. sunnudagur eftir þrenningarhátíð er messa kl. 11.00. Dómkórinn leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Matthíasar Harðarsonar dómorganista sem einnig leikur á orgelið. Séra Elínborg Sturludóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Guðmundur Hilmar Hannesson guðfræðinemi verður meðhjálpari. Verið hjartanlega velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 16/10 2025 kl. 9.13