Kæru vinir, það er gott að eiga kyrrðarstund í hádeginu í Dómkirkjunni. Sjáumst klukkan 12.00 í dag, þriðjudag. Hressing og gott samfélag í safnaðarheimilinu eftir stundina. Í kvöld klukkan 20.00-20.30 eru Bach tónleikar Ólafs Elíassonar. Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 22/7 2025 kl. 8.07