Sveinn Valgeirsson sóknarprestur verður með Biblíulestur 4 fimmtudaga á föstunni frá 17:30-18:30; hinn fyrsta þann 6. mars. Við rifum upp biblíusögurnar úr Fyrstu Mósebók og veltum fyrir okkur persónum og leikendum; samhengi og sögu. Biblíulesturinn er öllum opinn.
Laufey Böðvarsdóttir, 1/3 2025 kl. 17.59