Klukkan 18.00 í dag, mánudag er fundur hjá Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar í safnaðarheimilinu. Kirkjunefndin var stofnuð 1930 til þess að standa að prýði Dómkirkjunnar og vinna að líknarmálum.
Laufey Böðvarsdóttir, 17/2 2025 kl. 10.19
Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi