Dómkirkjan

 

Kæru vinir. Sunnudaginn 16.feb. n.k. verður Pílagrímamessa í Dómkirkjunni kl. 11:00

Boðið verður upp á örpílagrímagöngu fyrir messuna til kirkjunnar. Lagt verður af stað frá Seltjarnarneskirkju kl. 09:30 og gengið sem leið liggur í Neskirkju þar sem fleiri geta bæst í hópinn. Þaðan verður svo farið kl. 10:15 og gengið sem leið liggur í Dómkirkjuna. Að messu lokinni hressum við okkur með kirkjukaffi í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Verið hjartanlega velkkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 14/2 2025 kl. 9.29

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS