Jólasamsöngur á aðventu kl. 20.00-21.15
Hljómeyki og Góðir grannar halda saman tónleika með uppáhaldslögum aðventu og jóla. Tónleikagestir geta notið þess að hefja upp raust sína og syngja með. Nótum verður dreift á staðnum.
Miðasala við innganginn, 2500/2000 krónur.
Laufey Böðvarsdóttir, 16/12 2024 kl. 12.47