Biskup Íslands Guðrún Karls Helgudóttir vígir Þorgeir A. Elíesersson guðfræðing til prests sunnudaginn 15. desember kl. 11.00. Séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og organisti er Lenka Mátéova. Verið hjartanlega velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 12/12 2024 kl. 9.57