Laudes, eða tíðagjörð að morgni verður sungin á þriðjudögum miðvikudögum og fimmtudögum kl. 9.15 í vetur.
Allir eru velkomnir að syngja með eða sitja og hlusta. Þetta tekur um 15 mínútur en stendur með manni allan daginn.
Laufey Böðvarsdóttir, 17/9 2024 kl. 8.41