Kyrrðar-og bænastund vegna áfalla í samfélaginu fimmtudaginn 19. september kl. 18.00
Sr. Elínborg Sturludóttir flytur ávarp, sr. Sveinn Valgeirsson leiðir bæn, Guðmundur Sigurðsson dómorganisti leiðir heilandi sálmasöng. Tækifæri gefst til að tendra bæna- og friðarljós. Verið öll hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 18/9 2024 kl. 8.34