Dómkirkjan

 

Blásarakvintettinn Vindtro heldur tónleika í Dómkirkjunni föstudaginn 30. ágúst kl. 18:00

Þau munu flytja fjölbreytta efnisskrá samansetta af verkum með þjóðlegum innblæstri eftir dönsk, færeysk og íslensk tónskáld.

Almennt miðaverð 2500 kr./1500 kr. fyrir stúdenta og eldri borgara (hægt að greiða með peningum, aur, kass eða með því að leggja inn á reikning).
Kvintettinn hefur verið starfræktur frá árinu 2020 en meðlimirnir kynntust við nám við Konunglega Tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn. Þau hafa komið fram á hinum ýmsu tónlistarhátíðum í Skandinavíu og unnið til verðlauna í alþjóðlegum kammertónlistarkeppnum. Þau voru ein af viðtakendum Léonie Sonnings Talentpris árið 2023.
Meðlimir kvintettsins eru:
Erika Tani, óbó.
Julie Norén Solevad, horn.
Kamilla Steinkjer Bentzen, klarínetta.
Kristín Ýr Jónsdóttir, þverflauta.
Peder Ravn Jensen, fagott.
Tónleikarnir eru seinustu tónleikar kvintettsins á tónleikaferðalagi þeirra um Danmörku, Færeyjar og Ísland.
Tónleikarnir eru styrktir af Carl Nielsen og Anne Marie Nielsen Legat, Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde og Marie Rasmussens Fond.
Verið velkomin!
????????????????????
English:
????Vindtro woodwind-quintet performs in Dómkirkjan in Reykjavík Friday, 30th of August at 18 o’clock????
They will perform a varied program with pieces by Danish, Faroese and Icelandic composers.
Tickets are 2500 kr./1500 kr. for students and elderly (possible to pay with cash, aur, kass or by bank transfer).
The quintet’s members met whilst pursuing their studies at The Royal Danish Academy of Music in Copenhagen and have been playing together since 2020. They have performed at various festivals throughout Scandinavia, won first prizes at international chamber music competitions and were one of the recipients of the Léonie Sonnings Talent Prize in 2023.
Vindtro’s members are:
Erika Tani, oboe.
Julie Norén Solevad, horn.
Kamilla Steinkjer Bentzen, clarinet.
Kristín Ýr Jónsdóttir, flute.
Peder Ravn Jensen, bassoon.
The concert is supportered by Carl Nielsen og Anne Marie Nielsen Legat, Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde og Marie Rasmussens Fond.

Laufey Böðvarsdóttir, 27/8 2024 kl. 16.15

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS