Verið velkomin á tónleika með Brasshópi Ýlis! Tónleikarnir eru 30. desember kl 18:00 í Dómkirkjunni og aðgangur er ókeypis. Á tónleikunum verða leikin hátíðleg verk eftir Britten, Gabrieli, Susato, J. Clarke og fleiri
Brasshópur Ýlis á rætur sínar að rekja til Brass Akademíu Ýlis sem Ari Hróðmarsson básúnuleikari stofnaði fyrir um áratug síðan. Þar varð til þéttur hópur málmblástursnemenda á framhaldsstigi á Íslandi. Síðan þá hafa flestir þeirra farið í framhaldsnám í tónlist.
Þann 30. desember kemur hópurinn aftur saman eftir nokkurra ára pásu til þess að flytja fyrir ykkur hátíðlega tónlist milli hátíðanna.
Fram koma:
Gunnar Kristinn Óskarsson – Trompet
Ingibjörg Ragnheiður Linnet – Trompet
Ólafur Elliði Halldórsson – Trompet
Erling Róbert Eydal – Horn
Aurora Rósudóttir Luciano – Básuna
Jón Arnar Einarsson – Básúna
Steinn Völundur Halldórsson – Básúna
Breki Sigurðsson – Túba
Gunnar Kristinn Óskarsson – Trompet
Ingibjörg Ragnheiður Linnet – Trompet
Ólafur Elliði Halldórsson – Trompet
Erling Róbert Eydal – Horn
Aurora Rósudóttir Luciano – Básuna
Jón Arnar Einarsson – Básúna
Steinn Völundur Halldórsson – Básúna
Breki Sigurðsson – Túba
Laufey Böðvarsdóttir, 28/12 2023 kl. 17.20