Dómkirkjan

 

Jólatónleikar Dómkórsins verða haldnir í Dómkirkjunni miðvikudaginn 13. desember kl. 21. Að venju verða á dagskránni þekkt jólalög i bland við ný, erlend sem innlend.

79520237_10157809536340396_4696248031790497792_n
Tónleikarnir eru árviss hluti af undirbúningi jólanna í miðborginni. Fyrir síðustu daga aðventunnar er kærkomið að hlusta á jólatónlist í Dómkirkjunni. Sálmabandið gengur í lið með kórnum og leikur undir almennum söng áður en gesti ganga út á Austurvöll með ljósum og skreytingum.
Aðgangur að tónleikunum er ókeypis.
The Cathedral Choir gives it’s annual Christmas Concert Wednesday 13 December at 9 p.m. in the Reykjavík Cathedral. The concert has for a long time been a part of traditional preperations for Christmas.
Walking out into the lights and decorations of Downtown Reykjavík after an evening of festive music in the church from where the Christmas mass is broadcast on Christmas Eve is a great way to prepare for the final hectic days of preparations.
Free entrance.

Laufey Böðvarsdóttir, 11/12 2023 kl. 8.22

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS