Það er gott að gefa sér tíma og koma í bæna-og kyrrðarstundina í hádeginu í dag, þriðjudag. Létt máltíð í safnaðarheimilinu eftir stundina. Í kvöld eru BACH tónleikar Ólafs Elíassonar klukkan 20.00-20.30. Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 5/9 2023 kl. 7.29