Séra Jakob Ágúst okkar er gestur í opna húsinu 16. mars kl. 13.00
Tíðasöngur kl. 9. 15.
Opna húsið hefst í Dómkirkjunni kl. 13.00-14.30.
Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson segir frá myndun þorps á Bíldudal. Heimabakað með kaffinu og gott samfélag.
Tíðasöngur kl. 17.00 með séra Sveini.
Á sunnudaginn er messa kl.11.00, séra Sveinn, Guðmundur organisti og Dómkórinn. Verið hjartanlega velkomin til messu!
Laufey Böðvarsdóttir, 15/3 2023 kl. 21.52