Dómkirkjan

 

Vikan 12-18. febrúar

Kæru vinir, sunnudaginn 12. febrúar er prestvígsla klukkan 11.00. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup vígir vígir.
14. febrúar
Tíðasöngur kl. 9.15, kyrrðarstund kl. 12.00, hádegisverður í safnaðarheimilinu.
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.00-20.30.
15. febrúar Tíðasöngur með séra Sveini kl. 9. 15 og örganga með séra Elínborgu klukkan 18.00 Hest með stuttri hugleiðingu í kirkjunni. Göngunni lýkur um kl. 19.00
16. febrúar
Tíðasöngur kl. 9.15. og kl. 17.00 með sr. Sveini.
Opna húsið kl. 13.00-15.00 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a. Klukkan 14.00 skemmtir Hjördís Geirs og við fáum góða gesti frá Seltjarnarneskirkju.
Heimabakað með kaffinu.
Laugardagur 18. febrúar kl. 21:00
Af himnum ofan – Apparat Organ Quartet og Dómkórinn í Reykjavík
Klassískir og nýir ópusar Apparats og sálmaspuni með Dómkórnum.
Einstakur viðburður þar sem Dómkórinn og Apparat Organ Quartet flytja veraldleg og andleg verk, hvort í sínu lagi og sameinast í lokin.
Forsala miða verður opnuð á Tix.is bráðlega.
Miðaverð við innganginn: 5.900 kr.
Verið velkomin í safnaðarstarf Dómkirkjunnar og takið með ykkur gesti.Blóm á altari

Laufey Böðvarsdóttir, 10/2 2023 kl. 21.36

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS