Hátíðarguðþjónusta í Dómkirkjunni klukkan 11.00 á kristniboðsdaginn og á kirkjudegi Dómkirkjunnar, er var vígð 1796. Biskup íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir tekur á móti nýrri sálmabók Þjóðkirkjunnar.

Þátttakendur í almennri kirkjubæn: Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, Elísabet Jónsdóttir kristniboði, Ástbjörn Egilsson , Sveinn Valgeirsson. sóknarprestur. Guðmundur Sigurðsson organisti leikur á orgelið og Dómkórinn syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar.
Laufey Böðvarsdóttir, 11/11 2022 kl. 7.52