Dómkirkjan

 

Síðdegistónleikar í Dómkirkjunni 17. mars klukkan 18.00

Flytjendur:
Katrin Heymann, flautuleikari
Össur Ingi Jónsson, óbóleikari
Kári Þormar, organisti Dómkirkjunnar
Victoria Tarevskaia, sellóleikari
Efnisskrá:
Willy Burkhard – Canzona fyrir flautu, óbó og orgel (1945)
Alessandro Marcello – Adagio úr óbókonsert (~1715)
Atli Heimir Sveinsson – Intermezzo úr Dimmalimm, fyrir flautu og orgel (1970)
J. S. Bach – Tríósónata í g-moll BWV1029 (~1735)
Aðgangur ókeypis

Laufey Böðvarsdóttir, 17/3 2022 kl. 16.14

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS