Gunnlaugur A. Jónsson verður gestur okkar í Opna húsinu , Lækjargötu 14a fimmtudaginn 10. mars klukkan 13.00. Hann mun flytja erindi um Jórsali. Gott með kaffinu og gefandi samfélag. Hlökkum til að hlusta og hlökkum til að sjá ykkur. Allir velkominir.
Laufey Böðvarsdóttir, 8/3 2022 kl. 20.35