Á miðvikudag er örpílagrímaganga klukkan 18.00 og tíðasöngur á fimmtudag klukkan 17.00. Á fimmtudaginn er opið hús klukkan 13.00. Gestur okkar Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra. Á sunnudaginn er messa klukkan 11.00 séra Elínborg Sturludóttir prédikar. Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 8/2 2022 kl. 21.45