Kæru vinir, hlökkum til að sjá ykkur í bæna-og kyrrðarstundinni í hádeginu á morgun, þriðjudag. Klukkan 20.30-21.00 eru síðan Bach tónleikar Ólafs Elíassonar. Síðasta örpílagrímagangan með séra Elínborgu á þessu ári klukkan 18.00 á miðvikudaginn. Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 13/12 2021 kl. 23.16