Kæru æðruleysismessu vinkonur og vinir, við verðum því miður að fella niður æðruleysismessuna á sunnudaginn vegna stöðu smita í samfélaginu. Nú þarf að huga að sér og viðhafa góðar sóttvarnir. Við leggjum ykkur öll í Guðs hendur og biðjum Drottinn um að leiða ykkur hvert og eitt í átt til áframhaldandi bata. Við látum vita hver staðan er þriðja sunnudag í desember.
Laufey Böðvarsdóttir, 18/11 2021 kl. 10.22