Kynningarfundur vegna fermingarstarf Dómkirkjunnar fer fram í Dómkirkjunni sun. 15. ágúst kl. 20:30 hefst hefst mán. 16. ágúst og er það samstarfsverkefni safnaðanna í Dóm-og Neskirkju. Fermingarnámskeið 16. – 19. ágúst kl. 10-15 og er mæting í Neskirkju alla morgnana. Sunnudaginn 22. ágúst kl. 11 verður guðsþjónusta í Dómkirkjunni þar sem fermingarbörn og foreldrar/forráðamenn þeirra eru sérstaklega boðin velkomin. Helgina 10.-12. sept. verður farið fermingarbarnaferð í Vatnaskóg.
Laufey Böðvarsdóttir, 10/8 2021 kl. 12.08