Bæn dagsins: Drottinn Guð, gleðjast skulu þau öll í þér, sem tilheyra þér. Gef þú okkur saðningu með brauði lífsins, svo að við lifum í krafti sonar þíns og mætum hvert öðru í kærleika. Þess biðjum við í nafni Jesú Krists. Amen.
Laufey Böðvarsdóttir, 14/3 2021 kl. 9.23