Æðruleysismessa á sunnudaginn 21.mars kl. 20:00-21:00. Yndisleg stund, þar sem við munum taka okkur frá amstri dagsins, setjast niður í ró og njóta kyrrðarinnar og tónlistarinnar. Við munum biðja saman og hugleiða saman og hlusta á góðan félaga deila með okkur reynslu, styrk og von ❤ Takið kvöldið frá og látið fólk vita af stundinni svo það fái tækifæri til að mæta.
Laufey Böðvarsdóttir, 17/3 2021 kl. 7.34