Kæru vinir, undanfarna daga hafa dómkirkjuprestarnir verið með morgunbænirnar á rás 1. Séra Sveinn frá 8. janúar og séra Elínborg frá 22. janúar. Morgunbænirnar má finna á slóðinni https://www.ruv.is/…/morgunbaen-og-ord…/25329/7hhqj4 Njótið!
Laufey Böðvarsdóttir, 25/1 2021 kl. 20.24