Á sunnudaginn verður helgistund fyrir fermingarbörn Dómkirkjunnar og eftir hana verður fermingarfræðsla á kirkjuloftinu. Alla þriðjudaga er bæna-og kyrrðarstundir í hádeginu. Tíðasöngur á fimmtudögum kl.17.00 með séra Sveini Valgeirssyni. Dómkirkjan er opin virka daga 10-14. Gott að koma í kirkjuna og njóta í íhugun og bæn. Virðum fjöldatakmarkanir og sóttvarna tilmæli. Verið hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 26/1 2021 kl. 11.11