Sunnudaginn 27. september klukkan 11.00. Prestsvígsla. Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir vígir, Kári Þormar dómorganisti og Dómkórinn. Mag. theol. Guðrún Eggerts Þórudóttir mun vígjast til þjónustu í Ólafsfjarðarprestakalli. Vígsluvottar: Séra Elínborg Sturludóttir, sem þjónar fyrir altari séra Sigurður Grétar Helgason ,séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Arnfríður Guðmundsdóttir.
Laufey Böðvarsdóttir, 23/9 2020 kl. 12.48