Guðþjónusta sunnudaginn 23. ágúst klukkan 11.00. Séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari. Kári Þormar dómorganisti og félagar úr Dómkórnum. Dúó Anndante sem samanstendur af Maríu Qing Sigríðardóttur sellóleikara og Ólínu Ákadóttur píanóleikara. Fermingarbörn og forráðamenn sérstaklega boðin velkomin. Við minnum alla á að spritta hendur og gæta að tveggja metra reglunni. Verið velkomin í Dómkirkjuna!
Laufey Böðvarsdóttir, 20/8 2020 kl. 10.07