Ljúf stund í hádeginu í dag í Dómkirkjunni. Bæna- og kyrrðarstund, léttur hádegisverður að henni lokinni. Á uppstigningardag er guðþjónusta klukkan 11.00, séra Guðjón Skarphéðinsson prédikar , Dómkórinn syngur undir Kára Þormar dómorganista. Messukaffi í safnaðarheimilinu eftir messu.
Laufey Böðvarsdóttir, 28/5 2019 kl. 10.55